Kynfæravörtur

Kynfæravörtur eru einn algengasti kynsjúkdómur í heiminum í dag. Áætla má að á Íslandi greinist um 800 einstaklingar með slíkar vörtur árlega. Algengið virðist svipað í nágrannalöndum okkar. Kynfæravörtur orsakast af veirusýkingu og er veiran sem vörtunum veldur kölluð HPV veira (Human Papilloma Virus).

Húðlæknarnir Steingrímur Davíðsson og Jón Hjaltalín Ólafsson yfirlæknir hafa skrifað yfirgripsmikla grein um kynfæravörtur.Skoða nánar
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30