Sólvörn

Skaðinn af sólinni lágmarkaðir

Við fylgjum ekki alltaf ráðleggingum lækna upp á hár. Sum okkar drekka meira vín en æskilegt væri, eða borða meira nammi en við ættum. Við kjömsum á reyktum og söltuðum mat og hreyfum okkur minna en læknirinn myndi vilja.

Læknarnir ráðleggja líka að fólk vari sig á sólinni en samt geta fæst okkar staðist það að reyna að taka smá lit þegar veðrið er gott og himinninn heiðskír. Það þykir agalega skrítið að skjótast suður til Tenerife eða Mallorca og koma ekki heim með fína brúnku.
Lestu áfram...
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30