Sms

Það kannast allir við að erfitt getur verið að halda utan um alla fundi og heimsóknir til lækna og tannlækna. Það vill því stundum brenna við að ef heimsóknir til lækna gleymist ef bókað er  með löngum fyrirvara. Af Þessum sökum setti Húðlæknastöðin nýlega upp kerfi sem sendi SMS skeyti til að minna á tímann. Skeytin eru send kl. 10 daginn fyrir áætlaða heimsókn. Kerfið var sett upp fyrri mánuði síðan og hefur almennt mælst vel fyrir. Þó hafa komið upp hnökrar, t.d. hætti kerfið skyndilega að senda út skeyti án nokkurrar skýringar. Einnig hefur viljað bregða við að þeir sem eru bókaðir á fleiri en einum stað, t.d. á skurðstofu og hjá lækni hafi fengið fleiri en eitt skeyti, en það stendur allt til bóta.

Það kannast allir við að erfitt getur verið að halda utan um alla fundi og heimsóknir til lækna og tannlækna. Það vill því stundum brenna við að ef heimsóknir til lækna gleymist ef bókað er  með löngum fyrirvara.

Af Þessum sökum setti Húðlæknastöðin nýlega upp kerfi sem sendi SMS skeyti til að minna á tímann. Skeytin eru send kl. 10 daginn fyrir áætlaða heimsókn. Kerfið var sett upp fyrri mánuði síðan og hefur almennt mælst vel fyrir. Þó hafa komið upp hnökrar, t.d. hætti kerfið skyndilega að senda út skeyti án nokkurrar skýringar. Einnig hefur viljað bregða við að þeir sem eru bókaðir á fleiri en einum stað, t.d. á skurðstofu og hjá lækni hafi fengið fleiri en eitt skeyti, en það stendur allt til bóta.
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30