Ganglegir tenglar og myndbönd

Ganglegir tenglar og myndbönd.Skoða nánar

Hvað veistu um húðkrabbamein

Með því að þekkja orsakir og einkenni húðkrabbameina er hægt að bregðast fljótt við þegar lækning við sjúkdómnum er möguleg. Talið er að hægt væri að koma í veg fyrir um átta af hverjum tíu húðkrabbameinum ef allir færu eftir ráðleggingum um sólarvarnir og færu ekki í ljósabekki. Krabbameinsfélagið hefur samið einfalt próf til að kanna þekkingu þína varðandi húðkrabbamein.
Skoða nánar

Sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Húðkrabbamein leggjast einkum á húðsvæði sem verða fyrir miklu sólarljósi. Sortuæxli er alvarlegasta gerð húðkrabbameina sem er auðvelt að lækna greinist það á byrjunarstigi en getur verið erfitt við að eiga nái það að dreifa sér. Mikil aukning hefur verið á tíðni sortuæxla hér á landi, sérstaklega meðal ungra kvenna, samhliða aukinni notkun á ljósabekkjum og tíðrari sólarlandarferða.
Skoða nánar

Áhrif sólarinnar á húðina - þrettán stutt myndbönd

Krabbameinsfélagið hefur látið gera stutt myndbönd þar sem Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir situr fyrir svörum um sólina, ljósabekki, brúnkukrem og margt annað sem snertir húðina okkar.

jheSkoða nánar

Um húðkrabbamein

Krabbameinsfélag Íslands heldur úti öflugri starfsemi. Þar er veitt veita ýmiss konar fræðsla, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og við aðstandendur. Félagið heldur utanum skráningu krabbameina og tíðnitölur.Skoða nánar

Sortuæxli og frumubreytingar

Greining á blettum (naevus) í húð hefur lengi vafist fyrir læknum og ekki að ástæðulausu. Þótt til séu reglur um hvaða bletti sé eðlilegt að fjarlægja eru frávikin mikil og ekki óalgengt að niðurstöður vefjagreiningar komi lækninum á óvart. Mikilvægi frumubreytinga í blettum (dysplasia, architectural disorder) hefur einnig verið umdeilt þótt nú hafi náðst allgóð sátt um túlkun þeirra. Frumubreytingar gefa til kynna að viðkomandi sé í aukinni hættu á að fá sortuæxli. Ef náin ættmenni hafa einnig frumubreytingar eða hafa haft sortuæxli þarf að hafa gott eftirlit með sjúklingnum. Meginástæða þess að blettur er fjarlægður er grunur um frumubreytingar eða sortuæxli.
Skoða nánar

Leiðbeiningar til flugmanna

Hætta á myndun húðkrabbameina er aukin hjá flugmönnum. Ekki er að fullu ljóst af hverju þessi hætta stafar, en margt bendir til að tengsl séu við geimgeisla sem flugmenn verða fyrir.Skoða nánar

Aðgát í nærveru sólar

Í fræðslumyndinni „Aðgát í nærveru sólar“ útskýra læknar hvað hægt er að gera til að koma í veg fyrir sortuæxli og önnur húðkrabbamein, áhættuþætti og afleiðingar þeirra.Skoða nánar

Ert þú með auknar líkur á myndun húðkrabbameina?

Þekktir eru ýmsir áhættuþættir að því er varða myndun sortuæxla. Skoða nánar

Hverning á ég að skoða húðina

Skoðaðu húðina mánaðarlega. Það er besta leiðin til þess að greina húðkrabbamein snemma. Slík regluleg skoðun getur bjargað lífi þínu.Skoða nánar

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum

Lokaverkefni Elínar Önnu Helgadóttur við Læknadeild Háskóla Íslands.Skoða nánar

Fæðingarblettir, sortuæxli og sólvörn

Grein eftir Steingrím Davíðsson húðsjúkdómalækniSkoða nánar

Húðkrabbamein og fæðingarblettir

Ellen Mooney, húðlæknir og húðmeinafræðingur fjallar um þetta áhugaverða efni
Skoða nánar

Hættan er ljós

Húðlæknarnir Bárður Sigurgeirsson og Jón Hjaltalín Ólafsson fjalla um áhrif ljósabekkja á myndun sortuæxlaSkoða nánar

Sólbrún fermingarbörn

Steingrímur Davíðsson húðsjúkdómalæknir fjallar um áhættuhegðun á barnsaldri getur lagt grunninn að myndun húðkrabbameina seinna á ævinni.Skoða nánar

Einkenni sem á að gefa gaum

Ef þú tekur eftir einhverjum eftirfarandi einkenna er rétt að láta skoða blettina þína nánar af lækni.Skoða nánar

Blessuð sólin elskar allt

Grein eftir Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni áhrif sólarinnar á húðina.Skoða nánar
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30