Einkenni sem á að gefa gaum

Ósamhverfur blettur. Annar helmingurinn er ekki eins og hinn.
asymmetry
asymmetry2
Óreglulegir kantar.


border
kantar
Breytileiki í lit. Einn hluti hefur annan lit. Brún, rauð, svört, blágrá litabrigði.

color
litur
Stærð. Sortuæxli eru oft stærri en 6mm, en sú regla er alls ekki algild
.
diameter
staerd
Blettur sem er að breyta sér, sérstaklega úr takt við aðra bletti. Blettur sem sker sig úr öðrum blettum.

evolving_evolving_chart_003
breyting
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30