Grein um rósroða

Jón Þrándur Steinsson ritaði fróðlega grein um rósroða.Skoða nánar

Porfyria Cutanea Tarda

orfyria Cutanea Tarda (PCT) er efnaskiptasjúkdómur þar sem lifrin myndar of mikið magn af porfyrinum.Skoða nánar

Ráðleggingar til þeirra sem þjást af bólum

Hafðu eftirfarandi í huga ef þú þjáist af bólumSkoða nánar

Yfirlitsgrein um unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfur oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Skoða nánar

Granuloma annulare

Granuloma Annulare (GA) er nokkuð algengur sjúkdómur í húð. Orsök hans er óþekkt. Ekki er talið að ofnæmi valdi honum og útbrotin verða aldrei illkynja.Skoða nánar

Lichen planus

Lichen Planus (LP) er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Hann nefnist “Flatskæningur” á íslensku. Hann lýsir sér oft með klæjandi útbrotum við úlnliði, ökkla og neðst á baki.
Skoða nánar

Perioral dermatitis

Perioral Dermatitis er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Kemur oftar fyrir hjá konum. Sumir fá sjúkdóminn endurtekið jafnvel einu sinni á ári. Skoða nánar

Frauðvörtur

Frauðvörtur eru litlar bólur (vörtur), oft glansandi. Inn í þeim situr hvítur massi. Frauðvörtur orsakast af veiru (Molluscum contagiosum virus = MCV).Skoða nánar

Pruritus ani

Pruritus ani er latína og þýðir kláði í endaþarmi. Þetta er mjög algengt vandamál. Þessi kláði getur komið frá húðsjúkdómum sem eru á svæðinu, en oft sjást engin merki um neinn slíkan sjúkdóm.Skoða nánar

Meðferð með Differin eða Epiduo

Meðferð með retínóíðumSkoða nánar

Litabrigðamygla

Þetta er nokkuð algengur húðsjúkdómur . Hann orsakast af ákveðinni tegund af svepp sem er á húðinni hjá öllu fólki. Hjá sumum virðist sem sveppurinn fari að fjölga sér undir ákveðnum kringumstæðum, og þá koma húðbreytingarnar fram.Skoða nánar

Melasma

Melasma er sjúkdómur sem lýsir sér með brúnum skellum í andliti. Í fyrstu kvarta margir yfir því að þeim finnist þeir vera “skítugir” í framan, en þegar sjúkdómurinn gengur lengra er um meira áberandi skellur að ræðaSkoða nánar

Erythema multiforme

Fyrirspurn barst um sjúkdóminn erythema multeforme. "Mig langar að vita hvort ég geti fundið eitthvað á íslensku um sjúkdóminn Erythema Multiforme ?"Skoða nánar

Rósroði

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Skoða nánar

Roði í andliti

Andlitsroði er algengt vandamál, bæði einn og sér og í tengslum við húðsjúkdóma. Fæða getur eukið á roðann.Skoða nánar

Keratosis pilaris

Keratosis pilaris (KP) er fyrirbæri þar sem hársekkirnir teppast af dauðum húð- og hárfrumum frá efstu lögum húðarinnar. Hársekkirnir roðna og bógna upp og þá myndast líkt og smábólur.Skoða nánar
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30