Saga Psoriasis

Psoriasis er líklega meðal þeirra sjúkdóma sem lengst hefur verið vitað um í mannkynssögunni. Læknisfræði þróaðist í Mesópótamíu og elstu heimildir eru á steintöflum (e. clay tablets) 1000-3000 árum fyrir Kristburð. Húðsjúkdómar voru vel þekktir og kallaðir asu og voru lækningar á þeim stundaðar af prestum og spámönnum. Ekkert er þó að finna með vissu um psoriasis í þessum heimildum.Skoða nánar

Viðtal við Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni

Bárður Sigurgeirsson húð- og kynsjúkdómalæknir og aðjúnkt við Háskóla Íslands hefur mikla og haldgóða þekkingu á húðsjúkdómum. Hann svarar hér nokkrum spurningum okkar um psoriasis.
Skoða nánar

Myndbönd og erlendir tenglar

Hér birtum við erlend myndbönd og gangalega tengla sð því er varðar psoriasis.Skoða nánar

Bæklingur um psoriasis

Bæklingur eftir Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni og danska húðsjúkdómalækninn Annemette Oxholm. Bæklingurinn er á pdf formi. Smelltu hér til að skoða.Skoða nánar

Psoriasis - einkenni og meðferð

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur yfirleitt ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá að það koma tímabil þar sem húðbreytingarnar versna og síðan tímabil þar sem sjúkdómurinn er í rólegum fasa.Skoða nánar

Bláa lónið og psoriasis

Grein um meðferð í Bláa lóninu eftir læknana Bárð Sigurgeirsson og Jón Hjaltalín ÓlafssonSkoða nánar

Afhreistrun

Afhreistrun er mikilvæg fyrir meðhöndlun Psoriasis. Hún er líka mikilvæg fyrir meðferð hreistrandi húðsjúkdóma í hársverði svo sem flösuexems og psoriasis. Meðferð hefur að jafnaði ekki nægileg áhrif sé hreistur ekki fjarlægt.Skoða nánar

Um psoriasis

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá að það koma tímabil þar sem húðbreytingarnar versna og síðan tímabil þar sem sjúkdómurinn er í rólegum fasa.
Skoða nánar

Myndband

Fræðslumyndband um psoriasis sem Bárður Sigurgeirsson húðlæknir hefur gert
Skoða nánar
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30