Þróun ÚF-stuðuls s.l. 12 klst

ÚF-stuðull s.l. viku

Þróun ÚF-stuðuls s.l. 24 klst

ÚF-stuðull hágildi s.l. mánuð

ÚF-stuðull (UV index) mælir áhrif útfjólublárra geisla á húðina. Því hærri stuðull, þeim mun minni viðveru í sólinni þolir húðin og verður fyrr fyrir skaða. Taflan sřnir ráðleggingar um sólráð eftir því hve hár UV index er. UV index í rauntíma má sjá hér til hliðar og á forsíðu.

Nokkuð hefur verð fjallað um þessar mælingar í fjölmiðlum.
Sjá hér.
Stacks Image 0
Tengsl á milli ÚF-stuðuls og hve lengi er hægt að vera úti í sólinni um miðjan dag án þess að húðin roðni. Einnig er sřnt hvenær er óhætt að vera úti í sól án sólvarnar það sem eftir er dagsins.
Stacks Image 1
Nokkrar staðreyndir um ÚF-stuðul.
Stacks Image 2
Húðlæknastöðin - Smáratorgi 1, 201 Kópvogur - s. 5204444 - fax. 5204400 - Skiptiborðið opið 9-12 og 13-15:30